Félagsmót Skagfirðings var haldið 13.ágúst á félagssvæði Skagfirðings, Sauðárkróki. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður mótsins.
A flokkur
1. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,76
2. Tónn frá Álftagerði & Bjarni Jónasson 8,61
3. Hraunsteinn frá Íbishóli & Magnús Bragi Magnússon 8,50
4. Elva frá Miðsitju & Unnur Sigurpálsdóttir 8,38
5. Kjalar frá Ytra-Vallholti & Finnbogi Bjarnason 8,35
6. Blossi frá Skeggsstöðum & Magnús Bragi Magnússon 8,25
7. Dagvör frá Herubóli & Katharina Teresa Kujawa 8,10
8. Flótti frá Minni-Reykjum & Guðmar Freyr Magnússon 8,04
A flokkur áhugamanna
1.Venus frá Sauðárkróki & Pétur Ingi Grétarsson7,29
B-flokkur
1. Lukka frá Hafsteinsstöðum & Skapti Steinbjörnsson 8,60
2. Jökull frá Nautabúi & Magnús Bragi Magnússon 8,47
3. Sporður frá Gunnarsstöðum & Finnbogi Bjarnason 8,41
4. Hljómur frá Nautabúi & Guðmar Freyr Magnússon 8,35
5. Snilld frá Hlíð & Guðrún Hanna Kristjánsdóttir 8,33
6. Vænting frá Hlíð & Guðrún Hanna Kristjánsdóttir 8,29
7. Arinn frá Saurbæ & Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 8,26
8. Diljá frá Sigríðarstöðum & Pétur Örn Sveinsson* 8,17
9. Álfasteinn frá Reykjavöllum & Alexander Uekötter 7,84
B-flokkur áhugamanna
1. Gjafar frá Hóli & Pétur Ingi Grétarsson 8,05
2. Glanni frá Þjóðólfshaga 1 & Guðmundur Þór Elíasson 7,88
Ungmennaflokkur
1. Stefanía Sigfúsdóttir & Lottó frá Kvistum 8,53
2. Herjólfur Hrafn Stefánsson & Þinur frá Reykjavöllum 8,47
A-flokkur ungmenna
1. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Djarfur frá Flatatungu 8,53
2. Herjólfur Hrafn Stefánsson & Kvistur frá Reykjavöllum 8,33
3. Freydís Þóra Bergsdóttir & Burkni frá Narfastöðum 7,56
Unglingaflokkur
1. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Hnjúkur frá Saurbæ 8,65
2. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir & Tína frá Hofi á Höfðaströnd 8,16
3. Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir & Dalvör frá Kálfsstöðum 8,12
4. Kristinn Örn Guðmundsson & Vakandi frá Varmalæk 1 8,09
5. Margrét Eir Gunnlaugsdóttir & Kliður frá Kálfsstöðum 8,04
6. Halla Margrét Sigurðardóttir & Röskva frá Veðramóti 7,92
Barnaflokkur
1.Hjördís Halla Þórarinsdóttir & Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,79
2.Greta Berglind Jakobsdóttir & Krukka frá Garðakoti 8,27