árshátíd

Árshátíð & uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin föstudaginn 3. nóvember á Kaffi Krók. Húsið opnar 19:30 en borðhald hefst 20:00.

Takmarkaður fjöldi miða í boði svo um að gera að vera tímanlega í að panta – Miðasala er hafin og hægt er að panta í skilaboðum hjá Skagfirðingur hestamannafélag eða hjá Rósa, Unni Rún (s. 846-6202), Sigurlína Erla & Sigrún Rós!

Miðasölu lýkur 1.nóvember og er miðaverð 7.000kr

Afreksfólk hestamannafélagsins verður verðlaunað ásamt sjálfboðaliða ársins – Allir knapar sem sendu inn árangur koma til greina til verðlauna í sínum flokki.

Deila færslu