a-flokkur_skapti.jpg

Félagsmót Skagfirðings var haldið í dag 1.júní á félagssvæði Skagfirðings á Sauðárkróki. Mótið fór vel fram þar sem knapar voru prúðir og tímanlegir og endað var á grilli í félagsheimilinu Tjarnabæ að móti loknu. Mótanefnd Skagfirðings vill þakka knöpum og starfsfólki kærlega fyrir skemmtilegt félagsmót. Framgangur móts hefur gengið rosa vel, knapar prúðir og tímanlegir. Mótanefnd þakkar knöpum fyrir frábært mót.


A-flokkur
1 . Jórvík frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,41
2. Eysteinn frá Íbishóli og Þórarinn Eymundsson 8,30
3. Galdur frá Bjarnastaðahlíð og Magnús Bragi Magnússon 8,24
4. Kostur frá Stekkjardal og Bjarni Jónasson 8,14
5. Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd og Friðrik Þór Stefánsson 8,13
6. Lykkja frá Laugarmýri og Jóhanna Friðriksdóttir 8,04
7. Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli og Finnbogi Bjarnason 8,01
8. Ósk frá Hafragili og Egill Þórir Bjarnason 7,95

Blesabikarinn er veittur efsta hrossi í A-flokki en hann var gefinn af Sveini Guðmundssyni og fjölskyldu. Einnig er veittur Drottingarbikar sem gefinn var af Ottó Þorvaldssyni í Viðvík til minningar um eiginkonu sína fyrir hæst dæmdu alhliðahryssuna í þessu flokki en það var Jórvík frá Hafsteinsstöðum.

a flokkur skapti

A-flokkur áhugamanna
1. Jarl frá Reykhólum og Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 7,19

Kolkubikarinn er veittur efsta hrossi í A-flokki áhugamanna en hann er gefinn af Tunguhálsi II til minningar um Kolku frá Kolkuósi, ættmóður á Tunguhálsi II.

B-flokkur
1. Hraunar frá Vatnsleysu og Björn Fr. Jónsson 8,80
2. Dofri frá Sauðárkróki og Bjarni Jónasson 8,60
3. Jónas frá Litla-Dal og Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 8,51
4. Þjóstur frá Hesti og Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,47
5. Rósant frá Vatnsleysu og Finnur Jóhannesson 8,44
6. Hófadynur frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,43
7. Hrímnir frá Vatnsleysu og Björn Fr. Jónsson 8,36
8. Krókur frá Bæ og Barbara Wenzl 8,20

9. Kná frá Engihlíð og Barbara Wenzl 8,27
10. Aðalsteinn frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 8,26
11. Sprækur frá Fitjum og Rósanna Valdimarsdóttir 8,19
12. Hringhenda frá Saurbæ og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 8,18
13. Fálki frá Búlandi og Hanna Maria Lindmark 8,18
14. Serkur frá Hólum og Sina Scholz 8,08
15. Vár frá Narfastöðum og Laufey Rún Sveinsdóttir 8,07
16. Ída frá Varmalæk 1 og Jóhanna Friðriksdóttir 8,04
17. Snerpa frá Narfastöðum og Laufey Rún Sveinsdóttir 8,03
18. Geysir frá Syðri-Ingveldarstöðum og Sina Scholz 8,00
19. Konráð frá Narfastöðum og Inken Lüdemann 7,95
20. Vígablesi frá Djúpadal og Sveinn Brynjar Friðriksson 7,89
21. Úlfhéðinn frá Stóru-Gröf ytri og Friðrik Þór Stefánsson 7,81
22. Hera frá Goðdölum og Jóhanna Friðriksdóttir 7,50
23. Bassi frá Litla-Laxholti og Magnús Bragi Magnússon 0,00

Steinbjörnsbikarinn er veittur efsta hrossi í B-flokk en hann er gefinn af Esther Skaftadóttur og fjölskyldunni á Hafsteinsstöðum til minningar um Steinbjörn M. Jónsson.

aflokkur atvinnumanna

B-flokkur áhugamanna
1. Gammur frá Enni og Birna M Sigurbjörnsdóttir 8,41
2. Bálkur frá Dýrfinnustöðum og Gunnar Freyr Gestsson 8,17
3. Laufi frá Vatnsleysu og Nicolina Marklund 8,14
4. Gleði frá Lóni og Steindóra Ólöf Haraldsdóttir 8,05
5. Kveldsól frá Flatatungu og Alexander Uekötter 8,03
6. Vestri frá Krossanesi og Óli Sigurjón Pétursson 7,98
7. Eldur frá Íbishóli og Björn Ingi Ólafsson 7,86

Svölubikarinn er veittur efsta parinu í B-flokki áhugamanna til minningar um Svölu frá Glæsibæ, mikla ættmóður.

b flokkur áhugamenn

Ungmennaflokkur
1. Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Mylla frá Hólum 8,35

Vörumiðlunarbikarinn er veittur efsta parinu í þessum flokki. Gefandi er Vörumiðlun ehf.

ungmennafokkur

Unglingaflokkur
1. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Grettir frá Saurbæ 8,44
2. Stefanía Sigfúsdóttir og Klettur frá Sauðárkróki 8,30
3. Björg Ingólfsdóttir og Hrímnir frá Hvammi 2 8,17
4. Ingibjörg Rós Jónsdóttir og Glíma frá Bjarnastaðahlíð 7,96
5. Kristinn Örn Guðmundsson og Ásgerður frá Seljabrekku 7,80

Svaðabikarinn er veittur efsta pari í unglingaflokki en hann er gefinn af Lilju Pálmadóttur til minningar um Svaða frá Hellulandi farsælan og staðfastan hest sem öll fjölskyldan naut góðs af á keppnisvellinum, börn jafnt sem fullorðnir.

ungl


Barnaflokkur
1. Sveinn Jónsson og Frigg frá Efri-Rauðalæk 7,93
2. Ingimar Hólm Jónsson og Móri frá Efri-Rauðalæk 7,49

Narfastaðabikarinn er veittur efsta pari í barnaflokki. Gefandi er Bjarni Jónasson.

fel barna

Pollaflokkur
Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Rán frá Saurbæ
Pétur Steinn Jónsson og Klettur frá Steinnesi
Grétar Freyr Pétursson og Hersir frá Enni
Margrét Katrín Pétursdóttir og Dalalogi frá Nautabúi
Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum

Deila færslu