Páskaleikar æskunnar og Freyju var haldið í dag, 2.apríl.
Þáttakendur voru 20 á aldrinum 3 ára – 10 ára. Þar var áhersla á að hestarnir yrðu skreyttir og krakkarnir mættu í búningum, erfitt var fyrir dómarana að velja á milli.
Teymingarhópur
Flottasta parið – Erna María á Garp
Besti búningurinn – Margrét Katrín á Hersi – Leiftur mcqueen
Best skreytti hesturinn – Árni Ragnar og Inga Bryndís – Lögga og Prinsessa
Frumlegasti Búningurinn – Sigurlogi Einar – Riddari
Þau sem stjórna stjálf
Flottasta parið – Hjördís Halla á Hálegg
Besti búningurinn – Sigríður Elva á Hendingu – Einhyrningur
Best skreytti hesturinn – Sigurbjörg Svandís á Lykli
Frumlegasti búningurinn – Sveinn og Ingimar sem voru ungar að koma úr eggi
Mikill metnaður var lagður í búninga og skraut á reiðskjótum,
Fleyri myndir má sjá inn á facebook síðu Skagfirðings https://www.facebook.com/pg/Skagfir%C3%B0ingur-hestamannaf%C3%A9lag-220545988298214/photos/?tab=album&album_id=617277545291721