60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinná Laugardaginn samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum þeirra Valdimars Leós Friðrikssonar og Grétars D Pálssonar.
Samkvæmd dagskrá fóru fram kosningar til stjórnar og varastjórnar LH og fóru kosningar þannig:
Einn var í framboði til formanns og var það sitjandi formaður Lárus Ástmar Hannesson sem var því sjálfkjörinn.
Til aðalstjórnar voru 10 manns í framboði og fóru atkvæði þannig en kjörseðlar voru 144 í heildina og enginn ógildur:
Atkv. | Nafn |
142 | Jóna Dís Bragadóttir, Hörður |
128 | Andrea Þorvaldsdóttir, Léttir |
118 | Helga B. Helgadóttir, Fákur |
110 | Ólafur Þórisson, Geysir |
104 | Haukur Baldvinsson, Sleipnir |
96 | Eyþór Gíslason, Glaður |
58 | Ingimar Ingimarsson, Skagfirðingur |
57 | Magnús Benediktsson, Sprettur |
45 | Stefán Ármannsson, Dreyri |
6 | Eggert Hjartarson, Sörli |
Þau sex hlutskörpustu eru því réttkjörnir aðalmenn í stjórn LH næstu tvö árin.
Til varastjórnar voru 7 í framboði og fór kosningin þannig en kjörseðlar voru 137 í heildina og enginn ógildur:
Atkv. | Nafn |
133 | Sóley Margeirsdóttir, Máni |
121 | Rúnar Bragason, Fákur |
113 | Magnús Benediktsson, Sprettur |
97 | Stefán Ármannsson, Dreyri |
91 | Ingimar Ingimarsson, Skagfirðingur |
69 | Eggert Hjartarson, Sörli |
61 | Petra Kristín Kristinsdóttir, Sindri |
Þinginu var slitið um 16:30
Þeir sem fóru fyrir Skagfirðing voru :
Skapti Steinbjörnsson
Guðmundur Þór Elíasson
Helga Rósa Pálsdóttir
Sina Scholz
Magnús Andrésson
Elvar E. Einarsson
Ingimar Ingimarsson
Hafdís Arnardóttir
Símon Gestsson