Fyrsta firmakeppni Skagfirðings fór fram á Sauðárkróki Sumardaginn fyrsta
og tókst hún mjög vel þar sem margir tóku þátt og hlaðið kökuhlaðborð beið
keppenda og gesta eftir mótið. Þar sem verðlaunaaðhending fór fram.



Úrslit

Pollar:
Allir í fyrsta sæti og fengu þakkir fyrir þátttöku
Arndís Lilja og Skræpa frá Síðu
Trausti Ingólfsson og Röðull frá Ytra-Skörðugili
Hrafnhildur Rán og Glói frá Gerðum
Grétar Freyr og Sóldís frá Sauðárkróki
Arnheiður Kristín og Jasmín frá Þorkelshóli

Barnaflokkur
1. Sæti : Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði
2. Sæti : Björg Ingólfsdóttir og Fleygur frá Laugardælum
3. Sæti : Flóra Rún Haraldsdóttir og Gæfa frá Lóni
4. Sæti : Almar Atli Ólafsson og Móalingur frá Leirubakka
5. Sæti : Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraenda

Þórgunnur kepti fyrir JF ehf.

Unglingaflokkur
1. Sæti : Jódís Helga Káradóttir og Meistari frá Fagranesi
2. Sæti : Ingunn Ingólfsdóttir og Jötunn frá Dýrfinnustöðum
3. Sæti : Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu
4. Sæti : Viktoría Eik Elvarsdóttir og Syrpa frá Hofi
5. Sæti : Herjólfur Hrafn Stefánsson og Gústa frá Glæsibæ

Jódís keppti fyrir Dögun ehf.

Kvennaflokkur
1. Sæti : Guðrún Hanna Kristjánsdóttir og Töffari frá Hlíð
2. Sæti : Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum
3. Sæti : Vigdís Anna Sigurðardóttir og Valur frá Tóftum
4. Sæti : Sigfríður J. Halldórsdóttir og Ópera frá Skefilsstöðum
5. Sæti : Helga Rósa og Gygjar frá Gýgjarhóli

Guðrún keppti fyrir Byggðastofnun

Karlaflokkur
1. Sæti : Sveinn Brynjar Friðriksson og Vígablesi frá Djúpadal
2. Sæti : Pétur Grétarsson og Sóldís frá Sauðárkróki
3. Sæti : Julian Veuth og Grettir frá Saurbæ
4. Sæti : Ingólfur Helgason og Aníta frá Kjartansstaðakoti
5. Sæti : Kristófer Orri Hlynsson og Dúfa frá Breiðsstöðum

Sveinn keppti fyrir Nýprent

Atvinnumannaflokkur
1. Sæti : Skapti Steinbjörnsson og Skál frá Hafsteinsstöðum
2. Sæti : Finnbogi Bjarnason og Blíða frá Narfastöðum
3. Sæti : Skapti Ragnar Skaptason og Bruni frá Akureyri
4. Sæti : Sina Scholz og Katla frá Hrísum
5. Sæti : Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ

Skapti keppti fyrir Hofsstaði ehf.

60+ Heiðursmannaflokkur
1. Sæti : Björn Sveinsson og Koltinna frá Varmalæk
2. Sæti : Símon Ingi Gestsson og Sleipnir frá Barði
3. Sæti : Búi Vilhjálmsson og Roðadís frá Hólavatni
4. Sæti : Sveinn Einarsson og Ívar frá Víðimýri

Björn keppti fyrir Sauðárkróksbakarí

Þakkir til þeirra sem styrktu

  • AJ-Leðursaumur

 

  • Arionbanki

 

  • Bakkaflöt

 

  • Bifreiða og búvélaverkstæðið VIK

 

  • Bjarni Haraldsson

 

  • Bláfell/Fritz ehf

 

  • Bókhaldsþjónusta Fjólu

 

  • Byggðastofnun

 

  • Doddi málari ehf

 

  • Dögun ehf.

 

  • Dýralæknaþjónustan Varmahlíð

 

  • Efnalaugin

 

  • Fasteignasala Sauðárkróks

 

  • Ferðaþjónustan Skörðugili

 

  • Ferðaþjónustan Vatni

 

  • FISK-Seafood ehf

 

  • Garðar rafvirki ehf

 

  • Garðyrkjustöðin Laugarmýri ehf

 

  • Gestagarður ehf

 

  • Grafarrós ehf

 

  • Haf og Land ehf

 

  • Háleggsstaðir ehf

 

  • Hestasport – Ævintýraferðir

 

  • Hlíðarkaup

 

  • Höfðaströnd ehf

 

  • Hofsstaðir ehf

 

  • Hofstorfan slf

 

  • Hólaskóli á Hólum

 

  • Hótel Varmahlíð

 

  • Íbishóll ehf

 

  • Ísl. Fánasaumastofan ehf

 

  • Íslenskar hestasýningar Varmalæk

 

  • JF ehf

 

  • KS-Hofsósi

 

  • KS-Ketilási

 

  • KS-Sauðárkróki

 

  • Kvíaból sf

 

  • Landsbanki Íslands

 

  • Langhús hestaferðir

 

  • Miðsitja ehf

 

  • Nuddstofan Tíbrá

 

  • Nýprent

 

  • Pardus ehf

 

  • Rafsókn ehf

 

  • Reiðskólinn Hestafjör Varmalæk

 

  • RH endurskoðun ehf

 

  • Sauðárkróksbakarí ehf

 

  • Saurbær ehf

 

  • Sel ehf

 

  • Sjóvá

 

  • Sólvík

 

  • Stá ehf

 

  • Steypistöð Skagafjarðar ehf

 

  • Sveitasetrið Hofstaðir

 

  • Tamningastöðin Narfastöðum

 

  • Tannlæknastofa Ingimundar

 

  • Tannlæknastofa Páls Ragnarssonar ehf

 

  • Tröllheimar ehf

 

  • Tunguháls II ehf

 

  • Urðarköttur / Gandur

 

  • Varmilækur hrossabú

 

  • Verkfræðistofan Stoð

 

  • Vinnuvélar Sigurbjörns Skar ehf

 

  • Vörumiðlun ehf

 

  • Þúfum

 

Deila færslu