Fákaflug 2021 var haldið í dag á félagssvæði Skagfirðings, Sunnudaginn 15.ágúst þar sem hestakostur var góður. Hnokkabikarinn í ár hlaut Guðmar Freyr Magnússon en bikarinn er veittur fyrir árangur í sem flestum greinum, gefinn af Þúfum, Gísla & Mette.
B flokkur
A úrslit
1. Mylla frá Hólum og Unnur Sigurpálsdóttir 8,58
2. Kaktus frá Þúfum og Lea Christine Busch 8,55
3-4. Kuldi frá Sandá og Eva María Aradóttir 8,53
3-4. Óskadís frá Kjarnholtum I og Magnús Bragi Magnússon 8,53
5. Kafteinn frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,24
Sérstök forkeppni
1. Dís frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,65
2. Kaktus frá Þúfum og Lea Christine Busch 8,53
3. Kuldi frá Sandá og Eva María Aradóttir 8,52
4. Mylla frá Hólum og Unnur Sigurpálsdóttir 8,51
5. Óskadís frá Kjarnholtum I og Magnús Bragi Magnússon 8,44
6. Kafteinn frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,23
B-flokkur áhugamanna
A úrslit
1 Blesi frá Skjólgarði og Steingrímur Magnússon 8,25
2 Taktur frá Selnesi og Úrsúla Ósk Lindudóttir 8,15
3 Atlas frá Hóli og Hrefna Hafsteinsdóttir 8,00
4 Venus frá Sauðárkróki og Pétur Ingi Grétarsson 7,86
Sérstök forkeppni
1 Blesi frá Skjólgarði og Steingrímur Magnússon 8,11
2 Taktur frá Selnesi og Úrsúla Ósk Lindudóttir 8,09
3 Atlas frá Hóli og Hrefna Hafsteinsdóttir 7,89
4 Venus frá Sauðárkróki og Pétur Ingi Grétarsson 7,73
5 Jökla frá Árgerði og Linda Jónsdóttir 7,69
B flokkur ungmenna
A úrslit
1 Guðmar Freyr Magnússon og Eldur frá Íbishóli 8,71
2 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Þinur frá Reykjavöllum 8,52
3 Björg Ingólfsdóttir og Straumur frá Eskifirði 8,43
4 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Kliður frá Efstu-Grund 8,09
Sérstök forkeppni
1 Guðmar Freyr Magnússon og Eldur frá Íbishóli 8,56
2 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Þinur frá Reykjavöllum 8,41
3 Björg Ingólfsdóttir og Straumur frá Eskifirði 8,39
4-5 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Penni frá Glæsibæ 8,23
4-5 Ingrid Tvergrov og Pjakkur frá Narfastöðum 8,23
6 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Kliður frá Efstu-Grund 8,13
A-flokkur
A úrslit
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,75
2 Magnús frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,60
3 Kíkir frá Hafsteinsstöðum og Magnús Bragi Magnússon* 8,59
4 Síríus frá Þúfum og Lea Christine Busch 8,22
5 Jökull frá Stóru-Ásgeirsá og Jóhanna Friðriksdóttir 8,20
6 Klaki frá Sandhólaferju og Eva María Aradóttir 8,14
7 Spenna frá Blönduósi og Pernilla Göransson* 7,90
Sérstök forkeppni
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,70
2 Magnús frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,54
3 Kíkir frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,42
4 Spenna frá Blönduósi og Egill Þórir Bjarnason 8,38
5 Jökull frá Stóru-Ásgeirsá og Jóhanna Friðriksdóttir 8,21
6 Heba frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 7,69
7 Síríus frá Þúfum og Lea Christine Busch 7,66
8 Klaki frá Sandhólaferju og Eva María Aradóttir 7,40
A-flokkur áhugamanna
A úrslit
1 Vakning frá Hóli og Hrefna Hafsteinsdóttir 7,91
2 Króna frá Saurbæ og Pétur Ingi Grétarsson 7,46
Sérstök forkeppni
1 Króna frá Saurbæ og Pétur Ingi Grétarsson 7,80
2 Vakning frá Hóli og Hrefna Hafsteinsdóttir 7,79
A flokkur ungmenna
A úrslit
1 Guðmar Freyr Magnússon og Rosi frá Berglandi I 8,66
2 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Kvistur frá Reykjavöllum 8,53
3 Ingunn Ingólfsdóttir ogHreyfing frá Sauðárkróki 8,33
Sérstök forkeppni
1 Guðmar Freyr Magnússon og Rosi frá Berglandi I 8,53
2 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Kvistur frá Reykjavöllum 8,39
3 Ingunn Ingólfsdóttir og Hreyfing frá Sauðárkróki 8,11
Barnaflokkur
A úrslit
1 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð 8,53
2 Sveinn Jónsson og Taktur frá Bakkagerði 8,45
3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Farsæll frá Íbishóli 8,37
4 Lárey Yrja Brynjarsdóttir og Keilir frá Kjarnholtum I 8,20
5 Marey Kristjánsdóttir og Brellir frá Árgerði 8,16
6 Nadía Líf Guðlaugsdóttir og Prins frá Garði 8,15
7-8 Nadía Líf Guðlaugsdóttir og Lúkas frá Garði
Sérstök forkeppni
1 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð 8,47
2 Sveinn Jónsson og Taktur frá Bakkagerði 8,30
3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Farsæll frá Íbishóli 8,25
4 Nadía Líf Guðlaugsdóttir og Prins frá Garði 8,18
5 Nadía Líf Guðlaugsdóttir og Sónata frá Garði 8,09
6 Lárey Yrja Brynjarsdóttir og Sleipnir frá Íbishóli 7,97
7 Lárey Yrja Brynjarsdóttir og Keilir frá Kjarnholtum I 7,87
8 Marey Kristjánsdóttir og Brellir frá Árgerði 7,83
9 Marey Kristjánsdóttir og Georgína Búsk frá Vindheimum 7,55
10 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Óskastjarna frá Ríp 3 6,21
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Ólöf Bára Birgisdóttir og Jökull frá Nautabúi 8,40
2 Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Hvinur frá Varmalandi 8,39
3 Kristinn Örn Guðmundsson og Vakandi frá Varmalæk 1 8,29
Sérstök forkeppni
1 Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Hvinur frá Varmalandi 8,44
2 Ólöf Bára Birgisdóttir og Jökull frá Nautabúi 8,42
3 Kristinn Örn Guðmundsson og Vakandi frá Varmalæk 1 8,19
4 Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Salvör frá Efri-Hömrum 8,03
Gæðingatölt meistaraflokkur
A úrslit
1 Dís frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,61
2-3 Kuldi frá Sandá og Eva María Aradóttir 8,57
2-3 Ljósvíkingur frá Steinnesi og Guðmar Freyr Magnússon 8,57
4 Óskhyggja frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 8,53
5 Týr frá Jarðbrú og Sigrún Rós Helgadóttir 8,46
6 Sýn frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,33
Forkeppni
1 Dís frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,65
2 Óskhyggja frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 8,64
3 Ljósvíkingur frá Steinnesi og Guðmar Freyr Magnússon 8,59
4 Kuldi frá Sandá og Eva María Aradóttir 8,56
5 Sýn frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,54
6 Kíkir frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,45
7 Týr frá Jarðbrú og Sigrún Rós Helgadóttir 8,44
Gæðingatölt áhugamanna
A úrslit
1 Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð og Fjóla Indíana Sólbergsdóttir 8,42
2 Viðja frá Narfastöðum og Ingrid Tvergrov 8,40
3 Kliður frá Efstu-Grund og Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 8,35
4 Stika frá Skálakoti og Ólöf Sigurlína Einarsdóttir 8,20
5 Steini frá Skjólgarði og Steingrímur Magnússon 8,18
6 Vera frá Innstalandi og Pétur Ingi Grétarsson 7,87
Forkeppni
1 Kliður frá Efstu-Grund og Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 8,38
2 Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð og Fjóla Indíana Sólbergsdóttir 8,38
3 Viðja frá Narfastöðum og Ingrid Tvergrov 8,34
4 Stika frá Skálakoti og Ólöf Sigurlína Einarsdóttir 8,23
5 Stæll frá Garði og Julia Katharina Peikert 8,23
6 Bonja frá Borgarnesi og Nadía Líf Guðlaugsdóttir 8,10
7 Steini frá Skjólgarði og Steingrímur Magnússon 8,07
8 Vera frá Innstalandi og Pétur Ingi Grétarsson 7,92