20424191_1986648138231106_954661835095040632_o.jpg

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings
Tjarnabæ 22. júní kl 20:00

1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári
4. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins og leggur reikninga fram til samþykktar
5. Lagabreytingar, skv. 19. gr.
6. Kosning aðalstjórnar skv. 6. gr.
7. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara skv. 6. gr.
8. Kosning í nefndir skv. 16. gr.
9. Ákvörðun félagsgjalds
10. Önnur mál

Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að senda tillögur að lagabreytingum á: info@skagfirdingur.is
Kjósa á um 2 stjórnarmenn í aðalstjórn til tveggja ára og 2 varamenn til eins árs, 2 skoðunarmenn reikninga og 2 til vara til eins árs í senn.

Eftirtaldar nefndir eru starfandi á vegum félagsins:
Ferðanefnd
Firmanefnd
Hverfisnefnd
Húsnefnd Tjarnabæjar
Kvennanefnd
Reiðveganefnd
Árshátíðarnefnd
Umsjónarmenn Torfgarðs
Æskulýðsnefnd
60+ nefndin
Vinabæjarnefnd
Vallarnefnd
Fræðslunefnd
Tölvu- og fjölmiðlanefnd
Íþróttamótsnefnd
Gæðingamótsnefnd
Skeiðmótanefnd
Vetrarmótanefnd

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
Kveðja stjórnin

Hestamannafélagið Skagfirðingur | Landssamband hestamannafélaga

Deila færslu